Ummmm… 1988 var það að ég tel…: Vinur minn einn kom mér á Iron Maiden. Nokkrum vikum síðar datt ég inn á Slayer, Overkill, S.O.D., Bathory, Kreator, Death og svoleiðis nokk. King Diamond/Meciful Fate, Venom og Celtic Frost flutu svona vel með ásamt öðru… …En þetta var nú bara ekki nógu klikkað; þannig að ég hellti mér inná Napalm Death og ensku hardcore/Grindcore bylgjuna (Carcass!!!). Uppgötvaði Morbid Angel, Sepultura, Bolt Thrower, Cannibal Corpse, Deicide, Destruction, Sodom o.fl… Svo...