Fróði var hinn besti strákur, rólegur og yfirvegaður, vinsamlegur og skemmtilegur… Svona eins og ég kynntist honum allavega. Var nú á sjónum þegar krabbinn heltók hann (annað eða þriðja skiptið), en hafði séð hinum bregða fyrir skömmu áður en hann dó… Kíki stundum á hann í Fossvogskirkjugarð þegar ég á þar leið hjá… Þeir voru annars ágætir í þríeyki - á tímabili - Fróði, Bogi (einnig úr Sororicide) og svo Hr. Gunnar ‘Stjörnukisi’ Óskarsson. Skemmtilegir strákar og góðir félagar… Kv, D/N