Rotting Christ eru alveg ágætir, enda búinn að sjá þá ‘Live’, hva, 5 eða 6 sinnum (allra helst fyrir u.þ.b. 10 árum síðan og í fylgd með Moonspell og Samael…!-) Er svosem hrifnastur af þeim mun eldra efni með þeim, en það er ósjaldan sagan. Gaman að þeir skuli ætla að kíkja til ykkar… Kv, D/N