Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nekron
Nekron Notandi síðan fyrir 19 árum, 2 mánuðum 50 ára karlmaður
392 stig

Re: Svakalegt Guilotine

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Heh heh… Við þurfum nú endilega að fara að hittast á félagi, ræða málin og leika okkur aðeins ef veður leyfir…;-) Kv, D/N

Re: Búr = Hommi?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hún er svo ósköp þrýstin þessi elska…:-) Kv, D/N

Re: Búr = Hommi?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Bara ekki minnast á það við konuna…:-D Þá verður hún alveg vitlaus!!! Svo er hún portúgölsk líka…!-) Kv, D/N

Re: Svakalegt Guilotine

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Mmm… (og þó í smá alvöru) Þá myndi ég helst mæla með því að ‘skrúfusnúa’ sig út úr þessu… Vel mögulegt ef maður helst á hreyfingu í gegnum allt klabbið, en hitt er annað mál; hvað tæki við?!? Ef illa er farið; þá gæti fórnarlambið lent illa í hálstaki aftan frá, en það eru svosem aðferðir gegn því… Aldrei að vita nema á reyni, en ég efast um að þú lærir það í Aikido…;-) Að stökkva yfir manninn væri líka kostulegt, ef ekki áhættusamt, en það yrði þá að stökkva á nokkuð sérkennilegan hátt og...

Re: Búr = Hommi?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Iss… Við Ninjur liggjum alltaf einhversstaðar á milli, svona temmilega ‘gráir’ og ósnertanlegir eftir því…;-) Kv, D/N Í dag æfir Nekron: Taihenjutsu Ukemi Gata + Sabaki Gata + Sanshin No Kata + Shoten No Jutsu…

Re: Búr = Hommi?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Mmmm… Ágætis grín og gaman að lesa sér aðeins til dægrastyttingar. …En samkvæmt mínum aðferðum - og minnst 90% gagnkynhneigðum hugleiðingum - þá er ekki svo slæmt að iðka samkynhneigð. Virkar jafn illa og hvað annað…;-) Ave, D/N

Re: hvaða sjálfsvarnaríþrótt æfir þú?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Heh heh…;-) Hef verið á milli húsa eitthvað hér í mýrinni og ekki náð að ‘ninjast’ mikið hér á Huga vegna netleysis og þrengsla, en hef loksins stungið niður fótum hér í Zoetermeer (ca. 50 km frá Skipahóli og allir velkomnir í heimsókn ef/þegar leiðir liggja um Hollandið…;-) Allavega; þá eru málin komin á fastar stoðir og nú bara að halda áfram félagi, æfa vel og mikið…!!! Af öðru að segja; þá er Nekron kominn í betra - stærra - húsnæði og nóg að gera. Ligg á dúndrandi ‘deadline’ fyrir næsta...

Re: hvaða sjálfsvarnaríþrótt æfir þú?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
NINJUTSU!!! (Bujinkan Budo Taijutsu) Nema hvað og rúsínan í pylsuendann; smá Systema og sjálfsvörn með. Af og til…!-) Ave, Nekron Í dag lék Nekron sér með víra og snúrur, klippt var og skorið, hnýtt í endann og ninjast aftur á netið… Húrra!!!

Re: Sigursteinn Snorrason með 5.dan

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Til hamingju félagi og vel af sér vikið!!! …Enda ekki við öðru að búast af þvílíkum merkismanni, en að hann nái langt og haldi sínu striki. Hefur markt með sér og mörgu að miðla, ekki síst fyrirmyndarþjálfun í TKD…;-) Góðar fréttir og gaman að heyra!!! Ave, D/N Í dag æfir Nekron (ásamt Nonna): (a) Kukishinden Ryu Rokushaku Bojutsu (Keiko Sabaki Kata + Kihon Kata) ásamt ‘sparring’ og trjáskemmdum - (b) Hajutsu Kyu Ho (Bujinkan sjálfsvörn?!?) + Junan Taiso + Taihenjutsu Ukemi Gata + Sabaki...

Re: Von - Satanic Blood Angel

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Góðir þessir og hef ég hlustað á þá - af og til - í þónokkur ár… Mæli þá með ‘Archgoat’ sem eru alls ekki ósvipaður á köflum…!-) …Nú eða ‘Blasphemy’!!! Ave, D/N Í dag hlustar Nekron á: Death (Scream Bloody Gore) – Deicide (Deicide) – Grave (Into the Grave)

Re: Kusarigamajutsu gegn kú (beljan vann...;-)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
…:-) Kv, D/N

Re: Kusarigamajutsu gegn kú (beljan vann...;-)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Heh heh (þyrfti að sjá þetta stóreflis ‘Epic’ við hið fyrsta tækifæri…;-) …En það kemur ekki á óvart að slíkar illkýr skuli súpa hveljur (rímar við ‘beljur’.. huh, huh…:-P í landi réttlætis og ljóma. Ætli hann Guðni okkar viti af þessu… Tsk, tsk. …En Zadar var það heillin!!! Ætli það yrði ekki kallað ‘Anti-Búkolla’ á okkar merkismáli…;-) Ave, D/N

Re: Kusarigamajutsu gegn kú (beljan vann...;-)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Iss… Þú hefðir átt að sjá tennurnar í þessu skrímsli… og augnaráðið!!! Svo gengu gneistar og eldstungur undan hófunum á þessu… Alveg hrikalegt!!! Nema hvað; við náðum að særa beljufjandann aftur í hinn neðsta - og versta - pytt vítis áður en æfingar héldu áfram. Allt fór vel á endanum og enginn tapaði sálinni í ókindur andskotans…:-D …En mér skilst fjórfættir fjörkálfar muni mæta í - minnst - þrímenning að ári og ekki verra að gera sig tilbúinn að mæta þessum árum. Alvöru vopn næst...

Re: Kusarigamajutsu gegn kú (beljan vann...;-)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jammm… Þær vilja oft bregða á leik blessaðar…;-) Kv, D/N

Re: Kusarigamajutsu gegn kú (beljan vann...;-)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Heh heh… Þetta endaði allt á sprotanum og yfir hægum eldi… ‘Ninja cooking style’…!!! Ave, D/N

Re: Æfingarbúðir Grímnis og Usagi Dójó 2007

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ruglaðist inn í tösku- og bleyjuflóði seint í gærkveldi. Afvelta af þreytu og ofáti (Portúgal, ís og rósmarískú…), en ætli bumban hverfi ekki fljótlega… Æfingar hefjast strax hér á bæ og maður ekki seinn að ná sér niður í þægilega trjáklifursþyngd…!-) …En þú ert velkominn hér í hús (minnst tvö) hvenær sem er félagi og - þá minnst að segja - margir sem sakna þín og vonast til að sjá þig fljótlega. Þetta var fjör og spennandi að sjá hvernig leikar gerast næst… Kv, D/N

Re: Sleepless In Reykjavík - Þáttur 9 - Forgarður Helvítis

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Æ, ég hef svo lítið annað fyrir mér þegar ég tek mig til svona fyrir framan skjáinn…;-) Annars ágætis leið til að deila út tónlistarsmekknum og þá til alls vinnandi. Bara gaman að þessu… Kv, D/N

Re: Æfingadagar og Maraþon Bardagalista

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jú - og þakka þér - ég segi nú bara allt ágætt svosem. Vorum að klára æfingabúðir hérna í hollensku mýrinni og ekki verra að minnast á íslenskan svartbelting nr. 2, en það skyldi nú helst tilkynna með pompi og prakt; þá ekki síður ef bölvaður ‘vefþjónsandskrattinn’ leyfir mér að hlaða upp síðunni…!-( Þetta tókst svo ósköp vel; að við stefnum á að gera þetta árlega og bjóða Grímnisninjum - ásamt fáeinum útvöldum (tsk, tsk) - hingað út og kynnast allrahanda Bujinkan leikaraskap… Svo mun...

Re: Æfingadagar og Maraþon Bardagalista

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Heh heh… Þetta var nú - svosem - gert af ásettu ráði. Alltaf hægt að hliðra til fyrir smá glensi og leika sér með lenskuna…;-) Kemur - stundum - góðu fólki til að hlæja rétt aðeins… Kv, D/N

Re: Sleepless In Reykjavík - Þáttur 9 - Forgarður Helvítis

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Mmmm… Ætli hann Hr. Siggi muni eftir því þegar við hedbönguðum saman á Bútlegs í höllinni hér áður fyrr…;-) Fínn strákur og gaman að sjá hversu hann hélt sér við efnið…!!! Kv, D/N Í dag hlustar Nekron á: The great Kat (Worship me or die…) - Splattered Entrails, Septic Mutation, Hemorrhoidal Anal Suffering (Triple Fistfuck Fanatic) - Dark Angel (Leave Scars) - Powermad (Absolute Power) - Rompeprop (Hellcock´s Pornflakes… Það besta hollenska hingað til…;-)

Re: Æfingadagar og Maraþon Bardagalista

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Um að gera og ekki svo slæmt að vera með… Nóg að gerast þessa dagana…;-) Kv, D/N Í dag æfir Nekron: Kukishinden Ryu Happo Hikenjutsu + Taihenjutsu Ukemi Gata + Junan Taiso

Re: Æfingadagar og Maraþon Bardagalista

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það getur verið erfitt að búa á Selfossi og - jafnvel - utan seilingar, en koma tímar og koma ráð… Þetta mun endurtaka sig (æfingar og Maraþon) og ekki verra að vonast eftir þér við gott tækifæri…:-) Kv, D/N

Re: Æfingadagar og Maraþon Bardagalista

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þín var sárt saknað félagi, en mér skildist þú hafa verið eitthvað upptekinn við vinnu og þá bara að vonast til að sjá þig næst…;-) Kv, Diðrik/Nekron

Re: Muay Thai

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ááááiiii…!!! Kv, D/N

Re: Nekron, hvurn fjárann varst þú...

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ógurligur dóni get ég nú verið og bara - sísona - gleymt að þakka fyrir mig…;-) …En maður á nú til að gleyma sér eitthvað í hnitmiðuðu orðagljáfri… Svona á stundum, en þá ekki verra að þakka einnig vinsamlegheitin og gestrisnina (rétt mál???); þá er ég náði að kíkja til ykkar í Mjölnishús um daginn. Mikið óskaplega lítur þetta vel út hjá ykkur og óska ég ykkur alls hins besta…:-) Kv, D/N Í dag æfir Nekron: (sjá annarstaðar…)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok