Það er stefnt á sýningu að ári; þá líklegast í húsnæði Hr. Sævars Karls til að byrja með, svo bara að sjá hvað tekur við… …En ‘serían’ mun telja 7 málverk í heildina og ég rétt byrjaður á nr. 2 (afhroð hergoðsins Týs gegn heljarhundinum Garmi). Jæja, hef árið í þetta, en þetta verður mikil vinna! Gott að vera kominn í nýtt stúdíó…:-) …En hefurðu eitthvað verið að æfa félagi? Hef nú hlotið einhverjar fréttir af Grímnisæfingum, en þetta virðist á góðri leið og góð skemmtun eftir því… Kv, D/N