Tja, eftir því sem ég best veit; þá er ógurligur sparkbox kúltúr hér á Mærinni og fjöldinn allur af Marokkóbúum sem vilja spreyta sig… Tja, svona ásamt öðrum, en það er mikið um keppnir hér og af nógu að taka. Svo hjálpar það nú eitthvað að hafa kempur eins og td. Hoost og Rutten til að kynda undir þjóðernisstoltið…;-) Annars sýnist mér á öllu að - ólíkt öðrum þjóðum - hafi Hollendingar meiri tíma fyrir höndum; og honum þá eytt í hitt og þetta sér til dægrastyttingar, þ.á.m. bardagalistir og...