Takk sömuleiðis félagi, en þetta hafa verið ágætis samræður og gaman að þessu…;-) …En ég tel ætíð að því ‘trúaðri’ sem menn eru, þeim mun minna beri á því. Hvað varðar fagnaðarerindið; þá er þetta svo ósköp tvískipt, eitt vegur gegn öðru og endalaust hægt að velta sér upp úr því. Teldi það ágætt að kristnir gerðu svo fremur en að ónáða okkur trúvillingana. Annars gætu þeir svosem einblínt frekar á Islam, frelsað og lærisveinað, og þá mætti veðja á úrslitin þar…;-) Annars er strax farið að...