Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nekron
Nekron Notandi síðan fyrir 19 árum, 2 mánuðum 50 ára karlmaður
392 stig

Re: "auka hljóðfæri"

í Metall fyrir 17 árum
Þeir voru ómótstæðilegir og sér á palli, en ég bíð ennþá - spenntur - eftir að komast yfir Lawnmower Deth/Metal Duck splittið fræga… …Sem er vitanlega ‘költ’ útgáfa og nauðsynleg í safnið. Annars á ég flestallt með ‘Slátturvélarduðanum’ og skemmti mér oft yfir þeim og Macabre. Sérstaklega svona rétt fyrir jól…;-) Ave, D/N Nekron hlustar á Gwar demo (Let there be GWAR!!!)

Re: Séð live

í Metall fyrir 17 árum
Þeir sem þekkja eitthvað til; vita hversu ‘extreme’ og klámfengin sviðsframkoma Rockbitch var, enda 18 ára aldurstakmark og svoleiðis nokk… Ekkert verra en það sem finnst á næturklúbbum hér og þar (td. rauðahverfið í Amsterdam), en hér var tónlist á boðsstólum og hið alvarlegasta mál. Jeminn eini; óháðar kynlífsathafnir…!!! Og það í ‘saklaus’ ungmennin sem eru svo óspillt…!!! ''Oh my - fucking - word!!!'' Jæja; eitthvað leiddist góðmennum Guðs og dýrðar þetta (þeir vilja bara börnin...

Re: "auka hljóðfæri"

í Metall fyrir 17 árum
Bíddu við…!!??!! Hefurðu ekki heyrt meistarastykkin: Tol Cormpt Norz Norz Norz (ó jesú, ó jesú… Væl og vein…;-), Ugra Karma (nartí tillana) og Motörpenis (Hell yeah…)??? …Að ógleymdri ‘Latex Cult’!!! …Og svo eru demóin alveg rosaleg!!! Djöfullega gott…;-) Kv, D/N

Re: "auka hljóðfæri"

í Metall fyrir 17 árum
Heh, heh…;-) Hefurðu þá hlustað á ‘Lawnmower Deth’…?!? Kv, D/N

Re: "auka hljóðfæri"

í Metall fyrir 17 árum
Flestöll að ég tel…;-) …En lagið sem ég vitna hér í; heitir ‘Goat War’ og er af þeirri ágætis plötu ‘Latex Cult’, en hana ættu allir að eiga…!!! Ef ég man rétt frá tónleikum; þá valsaði Hr. Mika Luttinen - eins smávaxinn og hann er - með saxið í einhvern tíma. Prumpaði svo nótu á réttu augnabliki og losaði sig þaðan af við hljóðfærið… Ég hélt ég yrði ekki eldri…:-D Kv, D/N Nekron hlustar á: Demented Are Go (ég kemst bara ekki yfir þessa geðveiki…!-)

Re: "auka hljóðfæri"

í Metall fyrir 17 árum
Handaklapp og blásturspípur (Pan-Thy-Monium) Saxófónn í hálfa sekúndu, sem er alveg ‘MUST!!!’ að heyra (Impaled Nazarene) Sverðaglamur (Master´s hammer) Etc, etc…;-) Kv, D/N

Re: er einhver Occult hér?

í Dulspeki fyrir 17 árum
Gaman að Tarot og því sem fylgir, en Baphomet stokkurinn er vel síns virði, þ.e.a.s. ef hann er enn á boðstólum…;-) Gengur hressilega inn á undirmeðvitund og annað svipað umfram framtíðarspám… Kv, D/N

Re: Fedor bók

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Nú jæja og þá bara að snúa þolinmæðinni á þetta…;-) Kannski að ég verði jafnvel fyrri til…;-) Kv, D/N

Re: Mæli með

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Tjamm, erfitt að vera útilegumaður…;-) Kv, D/N

Re: Fedor bók

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Áhugavert… …En hvurnig væri að þú gæfir hér dóm (krítík) að lestri loknum félagi…??? Jafnvel ýtt undir sterka möguleika á kaupum hér á bæ…;-) Kv, D/N

Re: er einhver Occult hér?

í Dulspeki fyrir 17 árum
OK og þú hefur þá líklegast smakkað á Baphomet Tarotkerfinu…?!? Sem er nokkuð sérstakt; ásamt velstæðum boðskap, eða hvað fannst þér…??? Kv, D/N

Re: Mæli með

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Ég líka félagi, en ofanvert vefsetur virðist því eitthvað ósammála; líklegast þar sem ég er tengdur gegnum Niðurlönd… Iss…;-) Kv, D/N

Re: Mæli með

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
�� ert ekki �slendingur. You are not from Iceland. Sie kommen nicht aus Island U bent niet van IJsland Vous n'�tes pas l'Islande Non provenite dall'Islanda Voc� n�o � de Isl�ndia ?? ?? ?? ???????? Usted no es de IslandiaUrgh… Var þetta ekki - örugglega - bullþátturinn með ‘NINJITSU’ power ranger apakettinum og hamarshögginu ógurlega…??? Annars var ég nú búinn að hlægja að þessari vitleysu og hættan sú að ég gráti eitthvað næst…;-) Ave, D/N

Re: Séð live

í Metall fyrir 17 árum
Tjamm, ég er merkismaður… Enda hið mesta og merkivertasta merkikerti ef marka má ofanvert…;-) Kv, D/N

Re: er einhver Occult hér?

í Dulspeki fyrir 17 árum
Gott að heyra/sjá…;-) …En þá stendurðu nokkuð vel á innihaldi þess sem þú hefur tekið inn og enn betra ef þú skrifar það á móðurmálinu. Má segja að hér felist munur á því að lesa og meðtaka… Hefurðu þá kynnt þér Baphomet samkvæmt Akron?!? Kv, D/N

Re: Kjarnorkuvopn friðartól eða fjandmaður

í Stjórnmál fyrir 17 árum
Þeir geta verið iðjusamir í austurvegi…;-) …En alltaf spurning hvað sé satt og svo - aftur á móti - orðum ofaukið. Hinsvegar hafa kínversk stjórnvöld verið nokkuð á því að fá ‘lánaða’ tækni héðan úr vestri… …Og svo spurning hversu mikið leki yfir til Norður Kóreu og þaðan til Íran. Allir svo ósköp glaðir og tilbúnir að deila gjöreyðingatækni nú til dags…;-) Varðandi laser-vopn; þá var það í fréttum helst á árinu; að Ameríkanar náðu að tæta í sundur F-4 orrustuþotu með geislabyssu og þóttu...

Re: Séð live

í Metall fyrir 17 árum
Heh, heh… Ég kom nú hingað til að hala inn seinni BA gráðunni í myndlist/myndmennt og fékk konu + barn í kaupbæti…;-) Nú bý ég hér við ágætis kjör, mála og æfi/kenni bardagalistina ‘Ninjutsu’ (Bujinkan Budo Taijutsu) þess á milli… Ekki svo slæmt!!! …En það er ágætt að vera hérna og stutt yfir á klakann þegar veður leyfir…;-) Ave, D/N

Re: Séð live

í Metall fyrir 17 árum
Rosaleg útgáfa það og reyndar má segja hið sama um flestallt er Absu hefur látið frá sér. Td. er endurvakning Thrash-takta á ‘Cythraul’ algjört eyrnakandí og ennþá hægt að gleyma sér undir því tónaflóði…;-) Rosaleg hljómsveit…!!! Kv, D/N

Re: íslenskur bokken kennari?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Ekkert mál félagi og hvenær sem er…;-) Góða skemmtun!!! Kv, D/N

Re: Séð live

í Metall fyrir 17 árum
1994 ef ég man rétt, þ.e.a.s. árið sem ég flutti hingað út til Hollands… …En Death hafði þá trommuleikarann Gene Hoglan sér til liðsauka og var hann þá helsta ástæðan fyrir því að skólabróðir minn dró mig með baksviðs í þeim tilgangi að fá einhverjar Dark Angel plötur áritaðar…;-) Minnisstæðir tónleikar það… Kv, D/N

Re: íslenskur bokken kennari?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Gjör svo vel: http://video.aol.com/video-detail/soke-masaaki-hatsumi-bujinkan-kenjutsu/1484479647 …En þetta ætti að geta komið þér af stað. Byrjaðu bara á að apa eftir því sem þú sérð og prófa þig ‘varlega’ áfram. Best væri að einblína á eftirfarandi og í upphafi: (a). Geta dregið sverð (bokken) úr belti á mismunandi vegu… (b). Geta gengið um, hlaupið og velt sér með sverð… ©. Geta höggvið með sverði, td. í tré… Fleiri upplýsingar má nálgast á Youtube með því að hripa leitarorðin ‘Kenjutsu’...

Re: Kjarnorkuvopn friðartól eða fjandmaður

í Stjórnmál fyrir 17 árum
Já vil benda á plasma(rafgas)-vopn, það eru kjarnorku vopn, plasma á að vera notað til að koma af stað kjarnasamruna Mmmm, ekki alveg félagi; þó vel mögulegt sé að það sé enn ein hugmyndin í bígerð, en eitthvað eru Ameríkanar og Rússar búnir að dunda sér við þetta og margvíslegir möguleikar fyrir hendi, þó erfitt sé oft að greina milli vísinda og vitleysu. …Og vitanlega getur hver sem einn leitað sér upplýsinga á netinu, en það sem skók augað var einmitt hversu hönnun ‘smá-kjarnaofna’ gæti...

Re: íslenskur bokken kennari?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Væri þá hugmyndin að læra á bokken sem sverð, samanber ‘Kenjutsu’, ‘Iaido’ etc… Eða þá að læra að beita bokken sem slíku, þ.e.a.s. trésverði eða kylfu…??? Nú fer sú stund - vonandi - að nálgast; að kenjutsu sverðtækni (a lá Kukishinden/Kukishin Ryu) verði tekin fyrir hjá Grímni, en það væri þá í Reykjavík og eitthvað úr seilingarfjarlægð fyrir þig…;-) Hinsvegar - og ef þá átt eitt stykki bokken - get ég mælt með kennslumyndböndum fyrir þig. Bara spurning hvort þú sért að eltast við form...

Re: íslenskur bokken kennari?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Ummmf… Kenna ‘hvað’ á bokken…?!? Kv, D/N

Re: Séð live

í Metall fyrir 17 árum
Tjamm… Og hitti Chuck líka…;-) …En það er orðið ár og öld síðan það var. Kv, D/N
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok