Heh, heh… Það jafnast fátt á við að glíma við Judokappa…;-) …En ég kannast svosem við Triangle Choke og man eftir vandræðalegri stöðu þar sem mér var haldið ásamt ‘Omote Gyaku’ úlnliðslás (furðulegur þrýstingur á olnboga þar?!?). Allavega og lítið annað að gera nema einhverskonar fantavesen (bíta, slíta, rífa, klípa í pung og svoleiðis…;-), en ég var nokkuð fljótur að tapa út; sérstaklega þegar gaurinn fór að snúa upp á sig og velta sér með þessu…;-) Ætli ég prófi þetta ekki - aftur - á...