Frábært félagi og takk fyrir þetta innlegg, enda get ég þá veitt einhvern samanburð, ásamt útskýringum, svona til að auðvelda málið…;-) …En ólíkt kostulegum aðferðum Judo, eins og sjá má - nokkuð vel - á myndbandinu þá…: (a) Stígum við heldur nær, jafnvel á fætur Uke ef möguleiki gefst og skjótum okkur svo undan - til hliðar - frekar en að taka þá áhættu að hleypa manninum alveg upp á okkur. (b) Notum við frekar snúning í mjöðm, ásamt hreyfingu og áttbeitingu (angle), en forðumst þá...