Varðandi að hvetja til fáfræði þá er vísindastofnun í danmörku nýbúin að gera stóra og viðamikla könnun, og því strangara sem fólk lifir eftir kristna boðskapnum, því lægri er greindavísitala þess, að jafnaði. Og þetta á við um öll hin stóru skipulögðu trúarbrögðin, en hins vegar persónulegu, óháðu og óskipulögðu trúariðkendurnir eru aftur á móti, að jafnaði, með töluvert hærri IQ en meðaltalið. Þannig hinum kristna guði (allah og iahve líka) tókst að ala af sér fáfróðasta fólið, vel af sér vikið