Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Götun

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þeir fáu sem ég þekki til sem vinna við þetta byrjuðu jú á sínum tíma á því að stinga í sjálfa sig og vini, í mörgum tilfellum með öryggisnál!!! U.þ.b. helmingurinn af mínum götum eru líka gerð af mér og hef aldrei lent í veseni með þau, enda kynni ég mér allar hliðar á því sem ég er að gera og fer mjög professional að, og ef fólk gerir það þannig er jú ekkert að því. En mig langar líka til að læra þetta, því ég þori ekki að gera margt annað en eyrnagötin, langar ekkert voðalega til að rústa...

Re: Börn og piercings

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég lét skjóta fyrsta gatinu mínu í snepil 13 ára, og á næstu 2 árum stakk vinur minn 1 gat í snepilinn minn og ég stakk 2 í hinn snepilinn, 1 í brjóskið og 2 í brjóskið hinumegin auk nefloks sem var skotið í. Bætti svo geirvörtulokk við sjálfur 15 ára. Tók svo allt úr þegar ég var 18 vegna of margra óhappa í mosh pittum, en sá eftir því á hverjum degi þar til ég, nokkrum árum, og nógu mörgum mosh pittum til að ég væri kominn með leið á þeim, seinna, þá setti ég allt í aftur nema neflokkinn...

Re: veeeeeeeseeeeeeen

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég keypti mér töng sem á dönsku heitir Combitang og er mjög nytsöm bæði til að koma kúlunni í (þá setur maður hana inn í hringinn og spennir hann upp svo kúlan rennur betur í) taka kúluna úr (sama, spennir upp hringinn svo kúlan nánast dettur úr) og til að herða kúlur á pinnum sem eru á stöðum sem er erfitt að ná með fingrunum (líka hreinlegra en að nota fingurna). Fæst í öllum piercing-stofum í danmörku, getur prófað að tékka hérlendis

Re: Tannlæknar og tungugöt..

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Enginn tannlæknir sem ég hef haft hefur sagt neitt, enda held ég þeir reikni út að ég alls ekki nenni að tína allt glingrið úr mér. En þegar ég var í tannréttingum fyrir möööörgum árum vildi hann alltaf að ég tæmdi mig af lokkum fyrir röngtenmyndir, sem ég neitaði. Hann tók samt myndirnar og gat vel lesið úr þeim, en maður sér alla lokkana og litla geisla út frá þeim á myndunum, geðveikt töff. Lætur mann næstum langa í piercingu í heilann fyrir næstu myndatöku hehe

Re: 28mm Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það er það, því ég ætla að raða fleiri pinnum eftir augabrúninni í Captain Howdy stíl - metal eyebrows, það er framtíðin

Re: 28mm Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
nei, ekki alveg, verður aldrei minna en 8-10 mm héðan í frá

Re: Hvað hlustið þið metalhausarnir á, annað en metal?

í Metall fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Punk. Horror-Punk. Industrial-Punk. Industrial-Horror-Punk. Acoustic Punk. Stoner Punk. Melo-Punk….allt punk sem flokkast utan rokk og metal bara…. Industrial, sumt darkwave, annars ekki mikið fyrir techno, new wave, sumt pop, einstaka hip-hop/rap, og annars bara öll góð lög og þá góðu tónlistarmenn sem maður fellur yfir ásamt drungalegri klassískri tónlist. Hef í háum metum: Einstürzende Neubauten, Nick Cave, Johnny Cash, John Lennon, Sigur Rós, Kraftwerk, Michael Jackson, Radiohead,...

Re: Einkavæðing löggæslu, hræðileg þróun

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Mjög sammála mörgu hjá þér, sérstaklega þetta með fjármagn og mannaflann. Með lágum launum fæst lágt mannafl. Þar sem ég er ósammála er samt einkavæðing á lögreglunni. Ég er hlynntur sumri einkavæðingu og frjálsum markaði, og þetta ætti samkvæmt því að vera útboð, er það ekki? En allt er gott í hófi, og þar með einkavæðing. Í tilfelli lögregunnar á hún, eins og þú segir, að verja þegnana fyrir árásum utan og innan frá. Sjáum fyrir okkur, ólíklegt kannski, vísindaskáldskapslegt kannski, en...

Re: Druzlulegar unglingsstúlkur!

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Er sammála að ákveðnu marki. Mér finnst mjög sick að það séu fyrirtæki þarna úti að framleiða g-strengi fyrir 6 ára stelpur, og eins og Morticia bendir á, pornstar og sexy þrykkt á föt í barnastærðum. Aftur á móti er alltaf næs að sjá fallega léttklædda kvennmenn, óháð aldri. Lífgar uppá daginn og kemur manni í gott skap. Svo lengi fatavalið er vel samsett og meikið vel sett á þá er þetta besta mál bara. Get samt lofað þér að ef ég eignast stelpu pakka ég henni inn í teppi þegar hún verður...

Re: Einkavæðing löggæslu, hræðileg þróun

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Sammála. En algjerlega óháð því hvort öryggisfyrirtækin standi sig vel eður ei, finnst mér einkavæðing á löggæslu glæpsamleg. Gæti orðið að rennibraut þannig eftir 10-15 ár ganga öryggisverðir um allt með nokkurn veginn sömu völd og lögregla sem væri hörmuleg þróun. Eins og er mega öryggisverðir ekki beita valdi eða leita á þér, þurfa alltaf að tilkalla lögreglu til slíks, en með löggæslueinkavæðingu hversu lengi líður þá þar til það heyri sögunni til. Meiri fjárveitingar til lögreglunnar....

Re: Klósettfælni..

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Satt, stærsta plágan á Huga eru allir þessir sjálfskipuðu réttritunarnasistar. Er ekki hægt að splitta huga í réttskrift / okkur er skítsama um þetta einskis virði tungumál hluta svo maður losni við þetta. Mæli annars bara með að ignora öll svör frá réttritunarnasistunum og frysta þá úti

Re: Leggjum niður Íslenskuna og göngum í ESB !

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Danir verða fúlir að við kunnum ekki dönsku af því Danmörk borgar að mér skillst ennþá margar milljónir fyrir að við lærum það. Þeim finnst sem sé skattpeningunum vera sóað með þessu. Af hverju þeir ekki bara hætta að borga og við hættum að læra það skítamál skil ég ekki, en styð þig 100% í að við ættum að henda íslenskunni á haugana og hætta að þykjast vera svona fjandi sjálfstæð - hefur ekki gagnast okkur neitt

Re: Ísbirnir og Íslendingar

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
það eru fleiri í heiminum sem kunna Mandarín og Arabísku heldur en ensku. Fyndist þér það enn góð hugmynd ef það yrði annaðhvort þeirra sem yrði alþjóðamálið?

Re: 28mm Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Sælir, og takk fyrir. Ertu í fríi eða hættur? ekki séð þig lengi í vinnunni

Re: 28mm Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
btw, nafnið Tilda, hvar fékkstu það? Er það nokkuð úr Nordkraft myndinni sem þú tókst það, því stelpan sem er kölluð Tilda þar minnir þokkalega mikið á þig, bæði í útliti og hugsun

Re: 28mm Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Jamm, Hagkaup er ekki alveg heilbrigður vinnustaður, enda hefði ég aldrei enst svona lengi ef ég væri að vinna fyrir þá. Myllan borgar ok vel og maður er sinn eiginn herra þarna og mjög frjálslegur vinnutími, en samt ekki þess virði að þurfa að standa í Hagkaup allan daginn

Re: 28mm Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
ætla að stoppa í 32mm, er að bíða eftir tunnelunum í það í augnablikinu. En maður veit aldrei, ætlaði upprunalega bara uppí 8-12mm, svo fór ég bara að fýla þessi stóru tunnel meira og meira og fór í 20, og nú upp í 32. Nú er snepillinn samt að verða jafnstór og eyrað þannig held að þetta sé að verða gott

Re: Stækka upp í 8mm

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
það er að jafnaði 8mm, en hef séð myndir af 10 og 12mm sem voru alveg gróinn, en held það sé ekki hægt að reikna með því að það takist.

Re: 28mm Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Er kominn með vinnu hjá gæðabakstri í mjóddinni. Gott að komast í eðlilegt vinnuumhverfi aftur :-)

Re: gatið nýja

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Geðveikt töff. Ætlarðu að stækka það eitthvað meira seinna?

Re: Götin mín..

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Geðveikt töff, og mjög vel stælað. Á myndbrotunum virkar allavega eins og þú berir þetta geðveikt flott og án þess að þetta virki sem too much. *öfund* yfir sceptuminum, surfacinu og nr. 12 & 14 (ætlarðu að stækka þau btw? held það færi geðveikt flott saman við 20mm lobe-inn)

Re: Boondock Saints flúrið mitt

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Flott tattoo og tribute til frábærrar mynda

Re: 17. gatið (aftur)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það er einmitt fyrir tounge-splittið, gamla gatið var framar og við hliðina á haftinu undir tungunni, þetta er í haftinu og svoldið afta

Re: 28mm Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Var með 20 og 10mm sem ég sameinaði já, er svo með 7mm í brjóskinu og geri svo 5 & 3 fyrir ofan það

Re: 28mm Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Júmm, þá var ég enn að sameina þetta 10 og 20mm sem ég var með þá. Er reyndar að hætta hjá Mylluni núna og fara yfir í alvöru bakarí
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok