Auðvitað er talsverð sýkingarhætta þar sem ég geng um með opið sár í munninum í ca 3 vikur, en með því að bursta eftir hverja máltíð, munnskola með biotene 3-4 sinnum á dag, bursta tunguna við hvert tækifæri og allt það heldur maður henni alveg niðri, líkt og með tungupiercingu. Taktu samt eftir litnum á tungunni á mér, hún er samfellt hvít loðin og ógeðsleg sama hvað ég skola vel, alveg eins og þegar maður fær túngupiercingu, nema þá varir það bara 1-2 daga. Ég næ að skrúbba hana nánast...