Hafa menn ekki rétt til launa? Jú, reyndar. Það er ákveðið lágmark sem á við eftir því hvaða starfstétt þú tilheyrir og hvaða reynslu þú hefur, sem ákvarðar síðan hvaða launaflokki þú tilheyrir. Þú átt rétt á launum samkvæmt þinni menntum og reynslu. Og jú það er sjálfsagt að laun fólks í sömu vinnu fylgist að sama hvort um er að ræða karlmann eða konu, ljóshært fólk dökkhært, lágvaxið eða hávaxið. Mér finnst þetta svar þitt bera merki um eigin fordóma, ef ég á að segja eins og er. En ef það...