Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Förum aðeins yfir þetta. Mér er illa við það að þú dregur inn þetta launamála drasl. Það ekki einsog þær geti ekki bara hætt. Og ef þau vilja hærri laun geta þau HEIMTAÐ þau. Með ofbeldi ef allt annað bregst. Fyrirgefðu, ég hélt það væri bannað að kasta steinum úr glerhúsi ? En yfir í allt annað, mér fannst þetta svar þitt bera merki um mikið testosterónyfirflæði og til þess að koma þér í skilning um mislíkan mína þá svaraði ég þér eins og ég gerði. Hins vegar sá ég eftir því, hefði getað...

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þú gast nú alveg beint þessu til mín ef þú vildir, en hvort þér finnst ég vera tuðra eður ei þá veist þú jafnvel og ég að það væri enginn að væla yfir þessu ef að þetta væri ekki til, launamisrétti. Hvort sem það er gengið á hlut karlmanna eða kvenmanna hvað það varðar. Umræðan snérist ekki um neitt sérstakt mál, bara hvernig jafnrétti í launamálum ætti að vera háttað. Ekki það að ég semji reglurnar en það var bara það sem ég var að leggja til málanna með.

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hjá fólki í sömu starfsstétt með sömu menntun og starfsreynslu jú. Málið snérist um það að í þeim tilvikum sem að svo er ekki þá ætti það ekki að vera þannig, að frátöldum bónusum og launahækkunum sem ákveðinn einstaklingur vinnur sér inn aukalega.

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þú ert varla þess virði. En hvar geturðu bent mér á stafsetningarvillu?

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég var búin að taka það fram að það sem ég sagði ætti aðeins við að frátöldum öllum breytum og aukabónusuum. Þannig að þú misstir marks með þessu svari.

Re: Ein fyrir stelpur

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég gerði eins könnun og viti menn, niðurstaðan var öfug :/ Þið leitið á röngum stöðum drengir mínir, ég hef nú ekki hitt margar sem vilja láta koma svona fram við sig og öfugt. Hjartahlýjir strákar og traustsins verðir er einhvern veginn miklu eftirsóknarverðara, svo ég hef tekið eftir.

Re: Ein fyrir stelpur

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Uhh.. Um hvað ertu eiginlega að tala? Nei, veistu ég kannast ekki við þetta og myndi aldrei kæra mig um það að strákar eða nokkur manneskja kæmi svona fram við mig, svo einfalt er það. Ég held að þetta sé almennt einhver mistúlkun hjá þér þó svo það geti vel verið að þú hafir hitt einhverjar svona stelpur. Bætt við 24. október 2006 - 18:36 En ég veit svosem ekkert hvaða stelpur þú hefur hitt.

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Góði besti put a sock in it, mér gæti ekki verið meira skítsama um hvað þér finns. Pff.. End of story.

Re: Fréttin í blaðinu 12 okt.: Konu nauðgað í húsasundi

í Deiglan fyrir 18 árum, 1 mánuði
Menn í þessu samhengi átti engan veginn við alla karlmenn, það er augljóst. Þú veist jafnvel og ég og greinarhöfundur að það eru ekki nándar nærri því allir karlmenn sem nauðga þannig það er varla nausynlegt að taka það sérstaklega fram að ekki var átt við alla karlmenn.

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hafa menn ekki rétt til launa? Jú, reyndar. Það er ákveðið lágmark sem á við eftir því hvaða starfstétt þú tilheyrir og hvaða reynslu þú hefur, sem ákvarðar síðan hvaða launaflokki þú tilheyrir. Þú átt rétt á launum samkvæmt þinni menntum og reynslu. Og jú það er sjálfsagt að laun fólks í sömu vinnu fylgist að sama hvort um er að ræða karlmann eða konu, ljóshært fólk dökkhært, lágvaxið eða hávaxið. Mér finnst þetta svar þitt bera merki um eigin fordóma, ef ég á að segja eins og er. En ef það...

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég fæ bara póst frá þér hægri vinstri. Þegar svoleiðis er þá er fáránlegt að áætla að ef karlmaður á einhverjum tilteknum vinnustað heimtar hærri laun og fær þau, að restin af fólkinu sem er að vinna sömu vinnu sitji eftir með sín lægri laun, hvort sem það kemur kyni við eða ekki þá er það mismunun af hálfu yfirmanns. Launahækkanir ættu að fylgjast að með starfsreynslu og afköstum fólks en ekki hversu grimmt það er í launaviðræðum við yfirmenn sína. Það fólk sem vinnur sömu vinnu í sömu...

Re: Það ætti að banna sumu fólki að vera með bert á milli

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég veit það ekki en í alvöru, ef því líður vel þá ætti allt saman að vera í besta lagi. Ég persónulega vill frekar að þessu fólki líði vel en ekki, annað finnst mér bara svo sorgleg tilhugsun.

Re: Gagnrýni- Mýrin

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já, sammála. Ekki svona grannan og hávaxinn alla vega.

Re: Gagnrýni- Mýrin

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Heyr, heyr.

Re: Gagnrýni- Mýrin

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hlakka til að sjá hana, fer annað kvöld. Það var bara eitt sem að fór í taugarnar á mér varðandi leikaravalið og það var að Ingvar skyldi vera valinn til þess að túlku hlutverk Erlends. En hann passaði einhvern veginn aldrei inn í þennan fastmótaða karakter sem að ég var búin að ímynda mér. Vona að vonbrigði mín standi ekki undir sér og að Ingvar geri góða hluti fyrir mig.

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Réttindi nei, en hvað viðkemur misrétti sem mér finnst alveg við hæfi að nota í þessu samhengi þá mætti segja að kvenmenn hefðu ekki sama rétt til jafnra launa á við karlmenn, svona almennt. En hvað varðar þetta með aðgerðarleysi/óframfærni margra kvenna hvað varðar launaviðræður þá er ég alveg fullkomlega sammála þér. Þær þurfa að vera grimmari eins og þú segir, en bara vegna þess að það hefur ekki verið gert ráð fyrir jafnri stöðu kynja í launamálum. Það er nú það skrítna við þetta allt...

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ohh hvað ég er innilega sammmála þér. Ég tek ofan fyrir svona fólki eins og þér, gaman að þessu =)

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Uhh Frímúrarareglan, munkar, Kaþóliskir prestar. Mér þykir þetta nú ógurlegt væl í þér, þú ert í rauninni skárri en stelpurnar sem eru röflandi yfir strákunum. Þetta eru allt saman svo leiðinlegar umræður. Eins og einhver benti svo réttilega á, af hverju gera karlar þá ekki eitthvað í sínum málum finnist þeim vanta eitthvað í líf sitt. Menn ættu bara að hætta vælinu og gera eitthvað í sínum málum. Ég hata ekki karlmenn en ég hata(þoli ekki) væluskjóður :/ karlmenn jafnt sem kvenmenn. Bætt...

Re: Karlhatur og Misrétti

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ísland er ekki eina viðmiðunin. ekkert þess virði að væla yfir í dag. Nei, kannski ekki en það væri undarlegt af þér að viðurkenna ekki bága stöðu kvenmanna áður en þær fengu að taka þátt í nokkurs konar stjórnmálaumræðu og pólitík að nokkru leyti. Þú veist það jafnvel og allir aðrir að kvenmenn höfðu samasem og engin réttindi í okkar samfélagi sem og öðrum, tengdum frjálsræði og lýðræði. En kosningaréttur er ekki endilega það eina sem hægt er að týna til. Út í allt annars konar...

Re: Það ætti að banna sumu fólki að vera með bert á milli

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Allir aðrir, nei. Vitleysingarnir það er allt og sumt.

Re: Það ætti að banna sumu fólki að vera með bert á milli

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hefurðu einhvern tíma pælt í því að sumt fólk klæðir sig ekki fyrir aðra. Mér sjálfri finnst það hvorki lekkert né fallegt að sjá hangandi spik eða hliðarspik á stúlkum/konum eða drengjum/karlmönnum en það kemur mér bara nákvæmlega ekkert við hvernig þetta fólk klæðir sig og það skiptir mig engu máli. Góða besta, líttu bara undan ef þetta pínir þig svona. Í alvöru talað =)

Re: Pureblood halfblood?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 1 mánuði
Halfblood, að sjálfsögðu.

Re: Misskipting tekna, afhverju er það slæmt?

í Deiglan fyrir 18 árum, 1 mánuði
Bíddu, bíddu, bíddu… er stéttaskipting einhvers konar nauðsynleg? Þú segir að þú viljir búa í samfélagi þar sem allir hafa jafnan rétt til þess að vinna sig upp. Það gengur ekki alveg heim og saman hjá þér vegna þess að þannig er það einmitt ekki í stéttakerfi. Í stéttakerfi hefur ákveðin hópur innan stéttarstiga vissa möguleika og fríðindi en einmitt ekki sömu möguleika og þeir í stétt fyrir ofan. Afmarkað stéttakerfi leyfir ekki að fólk hoppi upp á milli stétta svo þetta gengur bara alls...

Re: hár enn og aftur...

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég myndi bara athuga þetta á hárgreiðslustofu, jafnvel hringja ef þú hefur einhvern stað í huga og biðja um ráðleggingar, þær eða þeir hljóta að vita þetta :)

Re: Tékkaðu hvaða típa þú ert!

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 1 mánuði
You scored as Rocker, Mosher. Your A Rocker! Rocker, Mosher 55% Emo 35% Trendy 35% Prepy 25% Chav, Townie, Rude Boy, Ned, Kev 20% Goth 10% Skater 0%
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok