Já, ég sé þú aðhyllist þá kenningu að ástæðan fyrir lausgyrði karlmanna eigi sér skýringu í líffræðilegri skyldu til þess að dreifa sæði sínu sem víðast. Það er hins vegar annað sem ég átti við, þó svo að það sé ekkert karlmannlegra en lausgyrtur karlmaður, af augljósum ástæðum, þá eru hófsamari karlmenn miklu meiri karlmenn í mínum augum og annarra kvenna almennt, fullyrði það nú ekki samt. Maður myndi halda að þeir kvenmenn sem halda sig á mottunni séu meira aðlaðandi fyrir vikið og njóti...