Ok, takk fyrir svarið. En ég sá að það var eitthvað smá eftir af þessu, og ég skrúfaði tankinn fastann á með höndunum, eins fast og ég gat og nú er ekki fræðilegur að losa þetta aftur með handafli. Á ég að redda þessum græjum til að losa hann aftur, sleppa því og gera ekki neitt, eða redda þessum græjum til að herða betur ?