5. Leikmaður skal sýna fyllstu kurteisi í samskiptum við aðra leikmenn, svo og stjórnendur þjónanna. Þetta á einnig við um samskiptavettvanga leikmanna utan þjónanna, t.a.m. Skjálftaáhugamálin á www.hugi.is og spjallrásir á IRC, þar sem leikmenn koma saman. 14. Ákvarðanir stjórnenda eru endanlegar, athugasemdir skal senda á netfangið <skjalfti&skjalfti,is> (breytið & í @ og , í . - spam laggar :). 15. Síminn, stjórnendur og meðstjórnendur taka enga ábyrgð á skaða sem kann að hljótast af...