Jáá, er ekki jafn spenntur fyrir þessu laser-tagi :) Finnst það ekki jafn mikið sport, meiðir þig ekkert þegar þú færð kúlu í þig. Það er það sem gerir paintball skemmtilegra, adrenalínið þegar þú ert í vondum málum og þarft að bjarga þér :] Hef samt aldrei prufað laser-tag, væri gaman að gera það einn góðan veðurdag :}