Fallegt af þér að senda þetta inn sem grein. En nei, þú verður að hafa samband við eitthvert litboltafélag og láta það sjá um þetta fyrir þig. Hinsvegar ef þú ræðir við eitthvað litboltafélag, ferð til útlanda geturðu keypt merkjara í nafni félags, og komið með hann til landsins og borgað svo tollinn. Bara passa að segja alltaf allstaðar að þetta sé keypt fyrir litboltafélagið, EKKI ÞIG, því þannig eru gildandi lög hér á landi.