Er sjálfur að leita að kafarakúti, en það er eiginlega besta leiðin fyrir þig ef þú þekkir ekki einhvern sem á einn slíkann. Rosalega auðvelt og þæginlegt að fylla af honum, þarft reyndar millistykki sem þú getur keypt í UK/USA/DK fyrir um 5000-15000 kr, fer eftir því hve mikinn þrýsting þetta ræður við, 3000 eða 4500 psi. Gengið er reyndar slæmt eins og er :) En reyndu að koma þér í samband við einhvern kafara sem er til í að selja þér kút.