mig minnir að þú sért að tala um Drake jöfnuna, ef það eru 9 þúsund plánetur sem geta hugsanlega geymt líf þá þarf að athuga ýmislegt eins og hvort að lífið hafi vitsmuni, hvort það sé tæknilega þróað og þá hvort það sé ekki löngu búið að eyða sjálfu sér í kjarnorkustríði eða hafi verið eytt í náttúruhamförum að einhverju tagi. Og segjum svo að við komust að því að það séu vitsmunaverur á hnetti í mörg þúsund ljósára fjarlægð þá getum við ekki gert nokkurn skapaðan hlut í því, jú ok við...