í mínum huga er scooter ekki tónlist… tónlistin sem ég hlusta á í bílnum er mjög fjölbreytt, Timo Maas er mikið í græjunum þessa daganna einnig Sasha, Underworld, Dave Seaman, GusGus, Massive Attack, Depeche Mode, Basement Jaxx og Kruder & Dorfmeister svo einhverjir séu nefndir. Já fyrir trancemenn, þá mæli ég með Sharpside Remixinu af Dinosaur Adventure… eitt af flottari trance lögum sem gerð hafa verið.. Víst að maður er byrjaður þá er Fire&Ice með eitt geðveikt lag sem heitir Lost...