Þótt ég styðji að kennarar eigi að fá hærri laun tel ég þessa lagasetningu nauðsynlega. Ástæða þess að ég tel hana nauðsynlega er sú að í 76. grein stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands stendur: "76. gr. [Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika. Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi. Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra...