“Mér finnst Trance ekki vera tónlist því mín skilgreining á tónlist er tónverk sem er spilað á alvöru hljóðfæri, eitthvað sem maður gefur frá sér.” Fyrirgefðu, en á hvaða öld býrð þú? Ég skildi þegar fólk sagði þetta fyrir fimmtán árum, því þá var almenn tölvuþekking mjög lítil og fólk hélt að tölvur gerðu hluti fyrir mann (enda á síðustu öld ;). Í dag er hægt að fá ótrúlega mörg hljóðfæri á tölvutæku formi, eiginlega vel flest. Þú getur fengið Rhodes (flestar gerðir), Wurlitzer, Clavier,...