Mér finnst þessi umræða sem í gangi er fáránleg. Það er ítrekað verið að benda á framsókn í þessu máli, án rökstuðnings samt. Ég hef hvergi séð ótvíræðar sannanir fyrir því að hann tengist framsókn, svo eru líka fleiri sjálfstæðinmenn í útvarpsráði en framsóknarmenn. Þetta er ekkert annað en sandkassaleikur í mönnum sem eru í fýlu yfir að vera ekki ráðnir. Ps. maðurinn sem var ráðinn heitir Auðunn Georg, ekki Georg.