Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrGoodman
MrGoodman Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
586 stig
Góðar stundir.

Re: 2-3 ja besta dj set sem eg hef heyrt

í Danstónlist fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Er það þá neðsti tengillinn sem við stendur “download set”? Ég er allavega að dl'a því og bíð spenntur eftir að heyra.

Re: Kjósið uppáhalds plötusnúðana þína í eina marktæka listanum!

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Maður á ekki að henda inn póst ósofinn. Fyrirsögnin ætti auðvitað að vera “kjóstu upphálds plötusnúðana þína…” eða “kjósið uppáhalds plötusnúðana ykkar… ”. Ég held þó að þetta hafi komist til skila. Svo líka klúðraði hugi linknum, hann má finna hér, ef ekki má copy/paste'a þetta url http://www.djmag.com/vote.asp

Re: Nýja lúkkið?

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég er ekki að fíla þetta. Ég kem lítið inná huga þessa dagana og þetta á eftir að verða til þess að ég komi sjaldnar. Mjög pirrandi að þurfa að fara aftur á aðalsíðu áhugamáls til þess að lesa næsta kork.

Re: Mitt álit og mínar hugmyndir um Huga

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Mjög sammála!

Re: 23 - 30. des

í Popptónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
“Ég æli á fm957 fm-hnakka tónlist ojj *ææææl*” Af hverju ert þú þá að koma hingað inn?

Re: 208 - I Am Peter, Hear Me Roar

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þú átt sannarlega hrós skilið fyrir þetta. Þetta er mjög vel sett upp hjá þér. Frábært framtak! Góðar stundir.

Re: Bestu setningarnar

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Og hún er mér best vitandi vitlaus. Mig minnir að hún eigi að vera: “As far back as I can remember, I always wanted to be a gangster.” Þetta er allavega sú setning sem mest hefur verið vitnað í og mest “sömpluð” í gegnum tíðina úr myndinni Goodfellas.

Re: realms

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ekki lengur. Ég hef ekki lent í bið í tvo daga og er alveg að fýla það. Ég hef spilað bæði á USEast og Europe og verð að segja að mér finnst Europe mun betri kostur. Ping'ið er ekkert verra (gömul bull þjóðsaga sem kannski var sönn fyrir einhverjum árum) og það eru færri auglýsingabot'ar. Svo eru líka mun færri krakkar að heimta ókeypis hluti. Ég mæli meira með Europe, enginn spurning!<br><br>Góðar stundir.

Re: Ný lög með Hermigervli, tjekkið

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Fín lög, keep it up!<br><br>Góðar stundir.

Re: [D2] Hagnýtar upplýsingar

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
“Diablo3 er í mesta lagi hugarangur og engar áætlanir í gangi um að hann sé í bígerð. Blizz hefur í nógu að snúast með WoW og SC: Ghost.” Ég er ekki tilbúinn að taka þessu þegjandi og hljóðalaust. Ég hef heyrt það sterka rumours frá þannig stöðum að ég er sannfærður um að D3 sé í vinnslu. Í september hefti af PC Gamer UK (í dálk sem heitir “Eyewitness Undercover”) kemur eftirfarandi fram: “And to complete the sequel spillage, another leaky mouth has revealed to The Spy that the next Diablo...

Re: Sasha á NASA sunnudaginn 1. ágúst!

í Danstónlist fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég hlakka mikið til og vona að hann spili dót á svipuðum nótum og eru á Involver, sem ég býst við að hann geri.

Re: Sasha - Involver

í Danstónlist fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Involver er eðlgripur. Hann ratar aftur og aftur í spilarann hjá mér. Ég er að fíla hann svo mikið að ég náði mér bæði í diskinn og vínylinn. Kauptu hann!<br><br>Góðar stundir.

Re: Skyldleiki.

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Heppinn að búa ekki í Texas. Þar þykir sjálfsagt að systkynabörn giftist.

Re: Sasha?

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já.. hann mun vera á á Nasa þann 1. ágúst. Svo skilst mér allavega.<br><br>Góðar stundir.

Þú ert ekki einn um..

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
..að finnast þessi könnun meira en lítið furðuleg!<br><br>Góðar stundir.

Re: thomas penton - DJ/Producer

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hans remix af Madonna - Bedtime Stories er líka alveg að meika það hjá mér. Mæli með honum.<br><br>Góðar stundir.

Re: Góðar fréttir fyrir raf-hausa.

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hver er Dj Kid? Hvað spilar hann? Stórgóðar fréttir í ljósi þess að Kapital hefur skipt um gír.<br><br>Góðar stundir.

Re: Party Zone á laugardaginn

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það sem ég heyrði af þættinum var mjög flott, bæði þá Exos settið og tónlistin sem spiluð var fyrst. Mun án efa ná í þáttinn.<br><br>Góðar stundir.

Re: í fréttunum 25. júní

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ásgeir?<br><br>Góðar stundir.

Re: Aaron Carter

í Popptónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Illa skrifað innihaldslaust rusl!

Re: Syntar

í Raftónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ef þú vilt greiðan aðgang að góðum synthum án þess að þurfa sequencer mæli ég með að þú skoðir V-Stack frá Steinberg. Þetta forrit er hannað til að þú getir farið með VST syntha og spilað live á þá án þess að þurfa að keyra sequencer. Svo líka miðað við hvað Software Synthar eru orðnir góðir mundi ég telja þetta mjög góðan kost. http://www.steinberg.net/ProductPage_sb.asp?Pr oduct_ID=2130&Langue_ID=2 Góðar stundir.

Re: Íslenst hip hop

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“hip hop eru bara textanrir að mestu leiti og svo takturinn til að geta komið textunum út þannig það sándi rétt” Ég hélt að Hiphop væri ekki bara tónlistin heldur lífstíll?

Re: Stóra Tónlistarkönnunin á Hugi.is

í Músík almennt fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þar sem ég hef engan sérstakan áhuga á neinni hljómsveit og einbeiti mér meira að einstaklingum (hljóðfæraleikurum og pródúserum) ákvað ég að sleppa því að velja 5 hljómsveitir. Að mínu mati er heldur ekki til nein hljómsveit sem er gallalaus, allar eiga þær sína vondu punkta. Ég setti því saman lista yfir einstaklinga sem ég hef ekki fundið galla á ennþá. Maður er samt eflaust að gleyma einhverjum, enda annað varla hægt í hinum stóra heimi tónlistarinnar. 5 bestu erlendu söngvararnir: Jan...

Re: Réttindarbrot reykingarfólks

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Gleymdi að bæta einni tilvitnun við. “I don't go to gyms to get drunk and I don't go to bars to get healthy.” Tom Vaught.

Re: ég er að fíla..

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þig Jonfri! ;)<br><br>Góðar stundir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok