Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrGoodman
MrGoodman Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
586 stig
Góðar stundir.

Re: Könnunin

í Raftónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég sagði ekki að ég vissi ekki hver hann væri. Ég sagði að hann höfðaði til mín. Eins og ég sagði líka hefur hann bara gert eitt lag sem mér finnst gott, það heitir ekki Satisfaction.

Re: Könnunin

í Raftónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hvorugur þeirra höfðar til mín. Benassi er töluvert skárri, hann hefur þó gert eitt gott lag.

Re: Beatport

í Danstónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Fyrir nú utan það já. Juno FTW!

Re: Beatport

í Danstónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Innilega sammála. Ég hef farið upp í 950 kb/s hjá þeim.

Re: getur eitthver getur eitthver getur eitthver??

í Raftónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nei. Eitthvað = hvk. Eitthver er ekki orð.

Re: Sander Van Doorn í Flex á laugardagskvöldið

í Danstónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Allt í góðu vinur. Hlakka til að hlusta á þáttinn. :)

Re: Sander Van Doorn í Flex á laugardagskvöldið

í Danstónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þér dettur ekki í hug að ég hafi verið að gefa í skyn að allar upplýsingar sem þurftu að koma fram hafi komið fram og því hafi ég ekki sagt þetta í kaldhæðni? Fyrirgefðu. Ég skal aldrei hrósa Flex aftur, ég lofa.

Re: Sander Van Doorn í Flex á laugardagskvöldið

í Danstónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Frábær grein.

Re: Beatport

í Danstónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þoli ekki síður sem skrifaðar eru í flash. Þoli heldur ekki þennan fáránlega litla hraða sem ég hef alltaf fengið þegar ég verið að sækja það sem ég kaupi. Að öðru leiti bjóða þeir góða þjónustu, þeir meiga eiga það.

Re: Beatport

í Danstónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sýnast þeir vera búnir að breyta þessu í evrur. Enn ein ástæðan fyrir mig að versla ekki þarna.

Re: sunwell patch

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ekkert heyrt um þetta og stórlega efast um að þetta sé satt.

Re: Dub step

í Raftónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég held að forritið skipti ekki öllu máli. Annars eiga spurningar um forrit að fara undir ‘Tæki & Tól’ korkana, til þess eru þeir. Listamenn sem vert er að skoða: Burial Skream Loefah Plastician Kode9 Benga

Re: alvöru tekknó

í Danstónlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Onei, þetta er ekki alvöru techno. Þetta er samt alvöru rusl, þannig að þetta er alvöru eitthvað.

Re: E-pilla í hnotuskurn

í Djammið fyrir 17 árum, 1 mánuði
Rétt hjá þér. Ég hef lesið þetta of hratt yfir.

Re: E-pilla í hnotuskurn

í Djammið fyrir 17 árum, 1 mánuði
Fyrir utan að neysluhópurinn er langt frá því að vera jafn stór.

Re: Hvað er inn

í Raftónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ekkert frekar. Þetta er jú allt raftónlist, ekki satt? :)

Re: music videos

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Flott myndband… [youtube]http://youtube.com/watch?v=fo_QVq2lGMs Af mörgum talið besta danstónlistarmyndband alllra tíma… [youtube]http://youtube.com/watch?v=nPBmXEO3yUU Eitt í viðbót… [youtube]http://youtube.com/watch?v=ZhLMgPopiho

Re: Pryda - pjanoo og f12

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
?? I care that you don't?

Re: Pryda - pjanoo og f12

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já. Ég er alveg sammála þér. Mér finnst Annie Mac vera eiginlega sú eina sem heldur í nafnið á þættinum sínum (Mashup). Ég held að það komi reyndar til af því að hún er líka með Switch. Eins og áður sagði er ég þér sammála. Mér finnst miklu flottara að “Start the weekend with the Essential Selection” heldur en “Start the weekend with the Pete Tong”.

Re: Pryda - pjanoo og f12

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hann var alltaf kallaður The Essential Selection. Ég hef ekki heyrt það nafn notað í einhvern tíma. Í dag er það bara Pete Tong á föstudögum. Svo er hann líka með klukkutíma þátt á fimmtudögum sem er partur af In New Music We Trust. Þess má líka geta að hann sér um The Essential Mix, hann spilar samt ekki oft í þeim þætti. Hægt er að hlusta á alla þessa þætti viku aftur í tímann sé maður með Real Player.

Re: Pryda - pjanoo og f12

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Mér finnast þetta bara ekkert sérstök lög, verð bara að segja það.

Re: text to speech

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þegar maður er að leita að svona converter er gott trick að nota 2 í staðinn fyrir to. Þegar “text 2 speech” er slegið inn á google ætti maður að finna eitthvað. Ég fann allavega þetta.

Re: Hvaða lög eru í technoviking myndbandinu?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég verð að segja að mér finnast fyrra lagið í vídjóinu og Marc Ashken - Nimrod (Marc Houle Is A Nimrod Remix) ekkert lík. Hvað finnst þér?

Re: Destenation Calibria

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Teh sexy? [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=JmOzrJfL4Lo Þessir dansarar…. úff!

Re: Dixon

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Til er ég! Gæti eflaust lært eitthvað af þeim um okkar ástkæra.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok