Hann var alltaf kallaður The Essential Selection. Ég hef ekki heyrt það nafn notað í einhvern tíma. Í dag er það bara Pete Tong á föstudögum. Svo er hann líka með klukkutíma þátt á fimmtudögum sem er partur af In New Music We Trust. Þess má líka geta að hann sér um The Essential Mix, hann spilar samt ekki oft í þeim þætti. Hægt er að hlusta á alla þessa þætti viku aftur í tímann sé maður með Real Player.