En hvað með alla þá tónlist sem ég hef keypt ? Skiptir hún engu ? Nei, hún skiptir akkúrat ekki engu. Það að þú kaupir eitthvað einum aðila þýðir ekki að þú megir stela samskonar hlut af einhverjum öðrum. Mér persónlega finnst að þeir sem hafa tekjur af því að spilal tónlist t.d. dj's ættu að kaupa það sem þeir eru að spila. Þannig að þér væri alveg sama þótt uppáhaldstónlistarmaðurinn þinn myndi hætta að gera tónlist vegna þess að hann hefði ekki tíma sökum þess að hann þyrfti að vinna aðra...