Mér skilst að það sé munur á Hardstyle, Jumpstyle, Gabber, Hardcore og öðru í þessum harða geira, þótt ég kannski heyri hann ekki. Ætli maður þurfi ekki mjög vant eyra til að heyra mun. Eins og ég segi heyri ég ekki mun á þessum stefnum. Mér finnast allar stefnurnar ganga út á rosalega harða bassatrommu (distortuð eða ekki), oftast snare-trommu samhliða bassatommunni (til að fá meira pounce úr bassatrommunni) og svo að lokum þennan skerandi 2ja oscilator'a sawtooth syntha sem allir í þessum...