Reyndar fær maður að velja um fimm til fjórar aðferðir í öllum ríkjum Bandaríkjanna nema Nebraska þar sem stóllinn er eini valkosturinn. Þessar fimmaðferðir eru stóllinn, henging, sprautan, gasklefi og skotsveit. Bætt við 18. maí 2007 - 12:02 Nei, þetta er víst ekki rétt hjá mér, flest bjóða uppá bara sprautuna en sum bjóða líka uppá hengingu eða stólinn, og Nebraska er undantekning að venju.