Ég er mjög ósammála. Höfundarnir höfðu ákveðið endi þegar þættirnir byrjuðu í sjónvarpi. Þeir voru búnir að ákveða öll aðal-aðal-aðal atriðin, og svo sníða þeir þættina að þeim atriðum. Allt sem gerist í þáttunum hefur eitthvað að gera með lokaútkomuna. Ja, kannski ekki allt, smá ýkjur þarna, en stór hluti. T.d. þurftu höfundarnir að útskýra af hverju Hurley var ekki að léttast, meina frekar erfitt fyrir mann af þeirri stærð að léttast ekkert þegar maður er fastur á eyðieyju með lítið annað...