Já ég tók eftir þessu líka, en ég er ekki viss hvorum megin. Ekki að það skipti miklu, er það ekki nýrað sem er svo fljótt að vaxa aftur? eða er það lifrin? Svo er eyjan líka með eitthvað healing power þannig að ég held að það séu ekki miklar líkur á því að Locke sé að fara að deyja. Allavega ekki út af þessu skoti, frekar ísbirnir eða reykurinn eða eitthvað.