Neinei, ég gleymdi henni ekki, ég tók bara þessar svona topp þrjár fyrir fyrsta kaflann, og mér sýnist á viðbrögðunum sem ég hef fengið að það komi kafli 2. Þá mun ég væntanlega taka fyrir skotsveit, gasklefa og hálshöggvun(þetta er eitthvað málfræðilega vitlaust right?). Svo eru margar eftir sem ég get tekið ef ég fæ góð viðbrögð við kafla 2 ef hann kemur það er að segja.