Mér finnst gaman að leikjum sem tekur langan tíma að spila, því lengri því betir, þ.e.a.s. ef það er góður og spennandi söguþráður. Það er reyndar rétt að bardagakerfið er ja frekar lélegt en það er enginn leikur sem ég hef prófað fullkominn. Varðandi fyrsta mage guild questið, með sveppina, þá er best að taka silt strider til Seyda Neen(byrjunarbæsins) því þar er hægt að finna alla þessa sveppi ef þú ert ennþá í vandræðum með þetta quest. Og svo fyrir þá sem eru að byrja og vantar pening þá...