Ef þú hefur ekki prófað Star Wars: Knights of the Old Republic og Morrowind, þá skaltu prófa þá. Báðir mjög góðir leikir. Undanfarna daga hef ég verið að spila KotOR á fullu, sá leikur er snilld. Maður getur spilað aftur án þess að vita hvað gerist því maður ræður sjálfur söguþræðinum, þ.e.a.s. þú getur verið góður, vondur eða bara svona mitt á milli. Morrowind er einnig frábær, ég skrifaði grein um hann fyrir nokkru síðan, þú getur örugglega fundið hana ef þú hefur áhuga (og ef þú hefur...