Nei, ég sendi greinina inn í tíma, það voru stjórnendur sem samþykktu hana seinna. Yfirleitt er ég voða latur og nenni ekki að senda inn greinar en mér fannst bara svo sorglegt með þessa greinasamkeppni að enginn sendi inn grein þó nóg væri af efni. Og ef þú ert að spurja um hvað greinin fjallaði þá hélt ég að þetta svaraði spurningunni: “Ef það á að fjalla um það slæma í Heiminum, hver er verðugri en Sauron, sjálfur Hringadróttinn?”. Og þýðir titillinn “The Lord of the Rings” ekki Sauron?...