Það er nú fullgróft að segja “Nei, sorry, þú ert frá Afríku. Þú mátt ekki koma til íslands.” Frekar að fylgjast betur með innflytjendum, koma af stað betri félagsþjónustu, hvetja fólk til að læra íslenskuna betur, veita þeim meiri stuðning o.s.frv. Ef þau brjóta af sér, og þessi stuðningur og félagsþjónustan er ekki nóg, þá þurfa þau að yfirgefa landið. Eða eitthvað svoleiðis. Ég held það séu til betri lausnir en að banna fólki að koma til landsins útaf þjóðerni, það minnir mig eitthvað svo...