Kærastinn minn var skiptinemi hér. Við byrjuðum saman um 2 mánuðum áður en hann fór út (höfðum þekkst miklu lengur). Við erum alveg ástfangin upp yfir haus, og tölum saman á hverjum degi. En hann er í háskóla úti og ég er í menntó hér, og við ætlum bæði að klára skólana áður en við ákveðum eitthvað með að flytja. Reyna að hittast í flestum fríum og svoleiðis… En við notum Heimsfrelsi eða Atlantsfrelsi kortin. Mjög sniðug. En því miður getum við ekki sent sms nema af netinu :( En það gengur...