Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Sambandsslit

í Rómantík fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég myndi hafa samband og segja takk =) Betra er seint en aldrei!

Re: Könnunin...

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það væri áhugavert að koma með nýja könnun… “Hefur þú REYNT að fremja sjálfsmorð?”

Re: Hlaupabretti

í Heilsa fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég tók þessar tvær tölur sem dæmi. Vil bara getað fylgst með og stjórnað.

Re: Hlaupabretti

í Heilsa fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég meina ég vil geta fylgst með hverslu marga kílómetra á klukkustund ég hleyp hvert skiptið. Ég vil geta skipt á milli 8kmph og 10kmph. Ef fólk hefur ekkert betra að gera en að setja út á það að ég vilji hlaupabretti af því að það hefur að mínu mati fleiri kosti en að hlaupa úti, þá skuluð þið bara eiga það við ykkur sjálf.

Re: Hlaupabretti

í Heilsa fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hahaha þetta er geðveilt :D

Re: Hlaupabretti

í Heilsa fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Knowing you þá er þetta eitthvað sem ég ætti að horfa á þegar ég kem heim úr vinnunni.

Re: Hlaupabretti

í Heilsa fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Á hlaupabretti eru oft nemar sem nema hjartsláttinn. Ég veit því miður ekki hversu brattar brekkurnar eru í hverfinu mínu, sé heldur ekki hvernig ég ætti að mæla þær…

Re: Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ef ég reykti, já ;)

Re: Hjálp með tunnel.

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er að reyna að setja 8mm plug í 8mm gat, en það gengur illa :S Get ekki ímyndað mér hvernig það væri ef ég væri með 9mm plug! Ég ætla persónulega að stækka það upp í 9mm og láta það svo minnka utan um pluggið.

Re: Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hahaha Ég var að hreinsa gatið mitt um daginn og fattaði að ég kem eyrnapinna mjög hæglega í gegn. Ég held ég gæti líka geymt blýant þarna… Spurning um að gera það bara :D

Re: Hlaupabretti

í Heilsa fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég kýs frekar hlaupabretti =) Þarf að geta stjórnað hraðanum, upphækkuninni, tímanum og helst hjartslætti.

Re: Hvað gerir fólk um helgar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég á gamla frænku frá Hornafirði sem “skrapp” vestur um síðustu helgi =) Kalla það samt ekki að skreppa…

Re: Gullu vantar far og stað til að gista á

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég tók Baldur báðar leiðir.

Re: !"##$&$//#$"#$!"!

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Notiði ekki hanska? o_O

Re: Hvað gerir fólk um helgar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ferðaðist um vestanverða vestfirðina um síðustu helgi. Stundum fer ég á akranes í heimsókn til tengdó, stundum djamma ég, við horfum á myndir, ég læri, og margt fleira =)

Re: Mannát

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Filet

Re: Stefnuljós!

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég haaaata þegar fólk notar ekki stefnuljós. Ég var einu sinni stoppuð af löggunni, honum fannst skrítið að sjá unga manneskju keyra klukkan 3 um nótt, á löglegum hraða og gefa stefnuljós. Hann hélt ég væri að vanda mig sérstaklega vel af því að ég væri full og væri að reyna að fela það.

Re: spurning..

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það er örugglega hægt að fá svona í sömu rekkum og sólarvörnin er í í búðum/apótekum. útá spáni keypti ég tvöfaldan pakka, með sólarvörn og svo brúnkuspreyi. Setti ekki brunku á mann, en flýtti fyrir henni =)

Re: Láta hár vaxa hraðar

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það eru til einhver vítamín sérstaklega fyrir hár. Heitir hár-eitthvað. Getur farið í apótek og spurt um það =) Annars byrjaði mitt hár að síkka ALLT of hratt þegar ég byrjaði að taka fjölvítamín =/ Er alltaf í klippingu!

Re: vantar smá hjálp

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég samhryggist innilega =( Ertu að pæla í orði eða mynd? Þú getur fengið nafnið hans, “pabbi”, eða eitthvað orð sem tengist góðum minningum, eða ljóð.. eða mynd sem minnir þig á hann, eða af einhverju sem hann var hrifinn af og stendur fyrir í þínum huga… Ótal möguleikar.

Re: Rússneska (Русский язык)

í Tungumál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Rússneska er töff. Og þú ert pottþétt meiri maður en ég, en af því verður ekki skafið að ég mun alltaf verða meiri kvenmaður en þú. ;)

Re: Rússneska (Русский язык)

í Tungumál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Háskóli Íslands kennir hana held ég, svo hefur hún verið kennd í MH. Veit ekki með fleiri skóla..

Re: Gullu vantar far og stað til að gista á

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég bý ekki lengur þar =( En húsið okkar er við Patreksfjörð.

Re: Úffa stress :o

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Breytingar geta verið stressandi =) Sama hvort þær séu góðar eða slæmar. Það er allaveganna mín reynsla…

Re: Gullu vantar far og stað til að gista á

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Við eigum hús þar :P fædd og uppalin!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok