Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nótt

í Geimvísindi fyrir 17 árum, 4 mánuðum
En það er ekki íbúafjöldinn sem skiptir máli, heldur æðisleikinn!

Re: Stóri spádómaþráðurinn!

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Rowling var búin að gefa það að einhver í árgangnum þeirra verði kennari við Hogwarts. Ert með einhverjar getgátur um það fyrst þú vilt drepa Neville? :P Mig minnir nefnilega að hún hafi sagt að það væri ekki Hermione, Harry eða Ron. Annars getur vel verið að ég sé að bulla ;)

Re: Kjánalegur klæðnaður.

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er alltaf í kjánalegum klæðnaði og mun ekkert breyta útaf venjunni. Mæti semsagt í mínum venjulegu fötum.

Re: ATH kominir stórir Spoilerar á netið

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það er svoldið síðan þetta gerðist, og ekki víst hvort þetta sé satt eða ekki =) Ég heyrði hvað þetta var en ég trúi því ekki frekar en öðrum tilgátum sem ég heyri.

Re: Af hverju er ekki félagsfræðibraut við MR?

í Skóli fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það sem hrodi sagði

Re: hjálp

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Passaðu þig bara að lenda ekki í korta-hring. Ég hef lent í því að þurfa að borga kreditkortareikning með kreditkorti, það var hræðilegt. Það var þegar ég var í fullu námi gat ekki unnið útaf sjúkdómi, með læknareikninga dauðans og kallinn atvinnulaus. Ekki gaman.

Re: hjálp

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ertu búin að borga ferðina sjálfa? Það er hægt að fara til útlanda og eyða litlum pening þar. Ég fór til Spánar fyrir 2 árum og eyddi ekki í neitt nema mat. Mér fannst það ekkert verra =) Þannig að ef að þú getur fengið smá lán hjá einhverjum í fjölskyldunni, eða treystir þér til að nota kreditkortið, þá ættiru að geta komið útúr því með ekkert ALLT of stóra skuld. Verður svo bara að lifa sparlega mánuðinn eftir =)

Re: Stóri spádómaþráðurinn!

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það er spurning sko ;) Ég segi nei!

Re: Stóri spádómaþráðurinn!

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Sko ég er viss um að þau BYRJI saman, en ENDA þau saman?

Re: Stóri spádómaþráðurinn!

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Tonks og Lupin deyja. Harry og Ginny enda saman, en ekki Ron og Hermione. Neville verður Herbology kennari. Snape er góður. Voldemort deyr EÐA verður Au-Pair hjá foreldrum Fleurs í Frakkalandi. Einhver verður að sjá um litlu systur hennar eftir að foreldrar hennar dóu. Þau dóu semsagt.

Re: Líffæragjöfum fjölgaði...

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Versta við kerfið hér er það að líffæragjafakortið er ekki lögfast. Þó að þú sért með svona í veskinu þínu getur nánasti aðstandandi sagt nei við líffæragjöf eftir að þú fellur frá. Það þarf að búa til gagnagrunn þar sem þetta er skráð. Væri jafnvel hægt að bæta þessu við í þjóðskrá, þar sem það væri hægt að haka við ef maður vill að líffæri sín séu gefin eftir andlát. Sem betur fer erum við kærastinn sammála um það að það sé ekki vit í öðru en að gefa líffæri eftir dauða, svo það mun ekki...

Re: Ad komast í gegnum thetta án spoilera

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Í hitteðfyrra þegar 6. bókin kom út (ekki fyrra eins og margir virðast halda), þá hét einhver á msn listanum mínum “xxx drap xxx”. Ég ætla að lesa hana hratt á föstudaginn, og svo bara lesa hana aftur ;)

Re: Spurning dagsins

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ekki ég

Re: Hvað gerir fólk um helgar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Haha úps :P Það er ævintýri að ferðast á milli landshluta á biluðum bíl. Komst að því í fyrrasumar. *thumbs up*

Re: Hver þorir?

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
LOSER! Það er ekki signature í MSN. Neidjók beib! Ég þori varla í afmælið á laugardaginn…. ætla að reyna að vera búin með hana þá =)

Re: Lúði

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Lúðar geta alveg verið svalir ;) Ég geng ekki í eins fötum og allir aðrir, ég geng í fötum sem MÉR finnst flott og þægileg. Pæli ekkert í því hvort það sé í tísku eða ekki. Þannig líður mér best, ég er ekki að reyna að fylgja neinum stefnum og þarf ekki að hafa áhyggjur af því að tolla í tískunni ;) Ég eeelska gleraugu :D Þau geta gefið manni svo sterkan svip ef maður er með gleraugu sem passa manni vel =) Ég er feitt sátt við mín! En ef þú vilt fá þér linsur, þá er það auðvitað hið besta...

Re: Mac n' cheese

í Matargerð fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Laugardalur 8? Neidjók Áttu heima á Laugarlæknum?

Re: Mac n' cheese

í Matargerð fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Woah We're like ttly neighbours!!!!111

Re: Private Number?

í Farsímar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég myndi bara hringja í 112 :P creepy shit!!

Re: SIL

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
*hóst* “Hey kellingar? Ég ætla aðeins að skreppa í kaffi! Kem eftir 15!”

Re: SIL

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Auðvitað kem ég með! Fyrir utan… að ég er í vinnunni. Að borga reikinga…. á… huga…. *hóstar og vonar að yfirmaðurinn labbi ekki framhjá*

Re: SIL

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ú töff!! Nú erum við like systur or something! *sýni rúnirnar mínar*

Re: Spurning um Nexus röðina

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég skrifaði bara nafn og hversu mörg eintök ég vil :P Getur verið að ég hafi sett símanúmerið með, man ekki….

Re: HVAR? ætla allir að mæta?

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég ætla í Nexus. Nenni samt ekki í búning…. Mæti bara með garðstólana og bók =)

Re: Það rómantískasta sem þið hafið lent í?

í Rómantík fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þegar ég kom heim úr vinnunni dauðþreytt, og kærastinn minn var búinn að láta renna í freyðibað, fylla baðherbergið af ilmkertum og var með hvítvínsflösku á litlu borði við hliðiná baðinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok