Ég hef ekki - ennþá - fengið mér gat þar (er á leiðinni!), en það er munur á strákum og stelpum þegar það kemur að götum í geirvörtur. Konur eru eins og flestir vita með stærri geirvörtur, þess vegna er gatið gert í gegnum vörtuna sjálfa. Hjá strákum er gert dýpra, þar sem það er svo lítið til að gata. Í rauninni er gatið undir vörtunni. það tekur því að meðaltali lengri tíma að gróa hjá strákum heldur en stelpum.