Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tattoo fyrir utanlandsferð ?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mig minnir að það eigi að forðast að vera í sól eða fara í ljós í einhverjar vikur…

Re: The Amityville Horror Original Movie.

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég keypti hana á dvd =) Keypti hana reyndar í London, en fólk að ofan bendir á elko og eitthvað…

Re: Once u go black, u never go back.

í Rómantík fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég hef ekki “prófað” svarta menn… en ég hef prófað margra þjóða kvikindi og sé ekki mikinn mun á þeim :P

Re: Geiragöt

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég hef ekki - ennþá - fengið mér gat þar (er á leiðinni!), en það er munur á strákum og stelpum þegar það kemur að götum í geirvörtur. Konur eru eins og flestir vita með stærri geirvörtur, þess vegna er gatið gert í gegnum vörtuna sjálfa. Hjá strákum er gert dýpra, þar sem það er svo lítið til að gata. Í rauninni er gatið undir vörtunni. það tekur því að meðaltali lengri tíma að gróa hjá strákum heldur en stelpum.

Re: Er það vont?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég veðja á að manneskjan eigi við tragus. Get samt ekki svarað því hvort það sé vont eða ekki, þori ekki að fá mér þannig því þá get ég ekki notað headphonesin mín ;o

Re: ááá

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Omg ég kalla þetta líka typpi :o *hi5*

Re: Húðflúr yfir ör

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Svona rétt ská fyrir neðan herðablaðið.

Re: Tattoo á hausinn

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mér skilst að það sé hræðilega sárt =/

Re: 7.bókin SPOILER!!! EKKI FARA EF ÞÚ ERT EKKI AÐ LES'ANA

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
1) Nexus, númer 115. 2) Fannst hún mjög góð 3) Búin með hana -Spillir- Að Petunia hafi reynt að komast í Hogwarts :P

Re: tungan

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég hef ekki fengið gat í naflann svo ég get ekki borið það saman. Stungan sjálf var ekkert hræðileg, en eftirá var þetta frekar mikið sárt í nokkra daga… Ég var á fljótandi fæði og jafnvel það var erfitt. Bólgnaði eins og motherfucker. Það blæddi eitthvað já. Ég gat alveg talað, en ég var fáránlega smámælt :p Sýkingar á tungunni geta orðið mjög slæmar. Ég fór bara eftir leiðbeiningunum og það hefur gengið vel =)

Re: 7. bókin *spoiler*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég skildi þetta þannig að hann væri bara af öðrum anga eða eitthvað….

Re: Húðflúr yfir ör

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég var með stóran og djúpan fæðingarblett sem var tekinn. Eitthvað hefur læknirinn klúðrað, því örið er miklu stærri en ör sem ég hef séð eftir svoleiðis aðgerð…

Re: Hvaða gjaldmiðill?

í Fjármál og viðskipti fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Evran =)

Re: Húðflúr yfir ör

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ok =) Það er bara spurningin HVERNIG flúr mig langar í :P þetta er á svo kjánalegum stað að það þyrfti eiginlega að vera svoldið stórt til þess að vera ekki asnalegt :p

Re: þið vitið alveg að þetta er spoiler

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég grét nú ekkert… en þegar harry var að labba til að deyja þá datt mér í hug lagið “mad world” sem var í donnie darko myndinni og ég gat ekki hætt að heyra það í hausnum mínum.

Re: Brazilian vax?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Segir bara að þú viljir tíma í brasilískt =) Ekkert mál! Svo geturu auðvitað farið á staðinn ef þér finnst það auðveldara =)

Re: Brazilian vax?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mecca spa =) Þau eru bæði í Kópavoginum og á hótel sögu. Best að hringja bara, ég hef venjulega fengið tíma með frekar stuttum fyrirvara.

Re: Hvað er Daniel Radcliffe gamall?

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hann varð 18 ára í gær (daginn sem þú spurðir).

Re: Jæja, ég er kominn með bókina! ^^

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég var 115 :P

Re: snyrtistofur

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mecca Spa =)

Re: VANTAR HJÁLP STRAX...

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég lenti samt í því að þegar hamstrakonurnar mínar komust á kynþroskaaldurinn þá var allt of mikill rígur á milli þeirra, einn drap hinn næstum því =( Við þurftum að gefa þennan freka!

Re: Stóri spádómaþráðurinn!

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég veit… en ég er samt svöl. Þú sagðir það sjálfur. - IcarusNocturnus - says: þúrt svöl

Re: Stóri spádómaþráðurinn!

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
SPOILER Í SVARINU MÍNU Ég Tonks og Lupin deyja. Harry og Ginny enda saman, en ekki Ron og Hermione. Neville verður Herbology kennari. Snape er góður. Voldemort deyr EÐA verður Au-Pair hjá foreldrum Fleurs í Frakkalandi. Einhver verður að sjá um litlu systur hennar eftir að foreldrar hennar dóu. Þau dóu semsagt.Allt rétt hjá mér nema eitt :P

Re: piercing

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hehe minnir mig mjög mikið á gamla vinkonu mína =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok