Já, býst við því að sumir fái verri þjónustu en aðrir en málið er að ég hitti þá aldrei, fyrr en ég sótti bílinn, gerði allt í gegnum síma. Ég gleymdi líka að nefna að ég fékk lánsbíl í tvær vikur, sem kom sér afar vel, en ég bað vin minn um að sækja hann sem var ekkert mál. Ég held að minn bíll ætli ekkert að bila meira hehe. vona það allra vegna.