Inniheldur smá spoler um myndina. Þetta er tekið úr bókinn Heimur Kvikmyndanna bls. 695 Scream er ein áhugaverðasta og jafnframt skemmtilegasta hryllingsmynd sem lengi hefur verið gerð og sýnir glögglega þá möguleika sem búa í hrollvekjunni. Craven tekur upp þráðinn frá New Nightmare, lokainnlegginu til Nightmare on Elmstreet seríunnar, sem hann átti upphafði af, og gengur hér enn lengra í að leika sér með sjálfsmeðvitund hrollvekjunnar. Sagan er kunnugleg, samansett úr fléttum fjölda vel...