Nr 2. Ok, við skulum ekki bera þetta sman við manslíkaman. Tökum Skriðdreka. Skriðdreki er með mjög þykka og öfluga brimvörn. En allur búnaðurinn inní skriðdrekanum er “bara venjulegur”. Í raun, hver er tilgangurinn að gera sætið í skriðdrekanum sprengjuhelt þegar brimvörnin er það ? Svo hver er tilgangurinn að hafa Probe-inn með topp vörn þegar hann er svo bara notaður þegar búið er að hreynsa til á vígvellinum. En annars nenni ég ekk að vera verja þessa mynd, hún var … tja, gríðaleg vonbrygði.