Já! Hefurðu þá verið að lesa þér til á netinu eða í bókum eða..? Ég er allavega ekkert að plata þig ;) Eftirfarandi er t.d. tekið úr íslenska Wikipedia, sem er það fyrsta sem kemur upp ef þú skrifar Freud á google: “Kenningar Freuds hafa lengi verið mjög umdeildar. Helsta gagnrýnin er að hugmyndir hans séu óprófanlegar og geti því ekki talist vísindalegar. Eitt grundvallarhugtakið í Persónuleikakenningu Freuds, dulvitundin, er til dæmis samkvæmt skilgreiningu nokkuð sem ekki er hægt að...