Mínar kisur heita Bláskjár, Móanóra, Snúður og Mína. (ég valdi 2 fyrstu) en við áttum ketti sem hétu Afródíta, Rebbi og Míka. Það sem mér finnst ýkt fáránlegt er þegar kettir/dýr heita mannanöfnum. T.d. á vinur minn hund sem heitir Halldór og er alltaf kallaður Dóri. Það er að vísu ýkt fyndið þegar vinur minn segir kannski ÉG ER ALVEG GEÐVEIKT PIRRAÐUR Á DÓRA, HANN ER ALLTAF AÐ SLEIKJA Á MÉR LAPPIRNAR og fólk sem veit ekki að Dóri er hundur er nálægt… : )