að ég sé hættur að spila WoW, ja, það er ekki alveg satt, ég hætti ekki sjálfviljugur, mamma hætti að borga og pabbi var alltaf svo pirraður, og svo var ég, mamma og pabbi öll farin að óttast um samskipti við fólk sem að var lítið sem ekkert, og mér finnst eiginlega eins og að þessi leikur hafi eiginlega skemmt mig, gert mig meira feimnari og ég talaði minna við fólk^^ Bætt við 24. nóvember 2006 - 23:31 þess má geta að ég þori varla að tala við ókunnugt fólk, vegna þess að ég er svo feiminn :o(