ok, ég ætla að giska á að þú sért fæddur 91 fyrst að þú heitir Tinytim 91 og flestir sem hafa tölur fyrir bakvið nafnið sitt láta fæðingarár sitt þar, ég er fæddur 90, þannig að þú ert yngri en ég og þú ert að kalla mig 4 bekking sem að myndi þá setja þig í 3 bekk, en hvað veit ég, ég er víst bara í 4 bekk