þú ert þrettán ára og þessir punkar skipta eingu máli, vinur minn var að safna punktum,ég var með 2-3, hann svona 100-200, ég lærði alltaf og var fullkominn, og hann er núna í sama menntaskóla og ég, en samt ekki taka þessu þannig að ég sé að hvetja þig til þess að skrópa því að samræmdu prófin voru ógeðslega erfið og ég rétt náði þeim þó svo að ég lærði alltaf, þú þarft bara að læra mjög vel undir smræmdu prófin, annars skipti 8ö9 bekkur ekkert svakalegu máli, 10 var erfiðastu