Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: south park studios

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er í vinnunni þannig að ég get ekki tjékkað: Hvað eru þetta langar auglýsingar?

Re: allir hverfa þegar þeir deyja,

í Half-Life fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Fólk hverfur alltaf þegar það deyr í alvörunni… það bara lifir í minningunni.

Re: family guy?

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þáttarheiti: Peter's Two Dads Sería: 5 #þáttar í seríu: 10 #þáttar frá upphafi: 87 Upplýsingar um þáttinn = hér

Re: Hjálp með iPod+iTunes

í Græjur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Farðu í edit og prefrences… Þar ferð þú í flipann Syncing, afhakaðu “Disable automatic syncing for all iPhones and iPods”. Ég held að þetta ætti að virka prýðilega

Re: hvor?

í The Sims fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Keyptu þér báða! Þú átt það skilið!

Re: hjálp hár reikningur :O ?

í Half-Life fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hversu háan reikning? Ef þetta eru einhverjir þúsundkallar er þetta bara niðurhal af erlendum vefsíðum og erlendum serverum, ef þetta er einhver tugþúsund getur verið að einhver sé tengdur þráðlausa netinu þínu og downloada…

Re: GLÐEÐILEGA PSÁKA

í Hátíðir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég ætla að sitja fyrir framan útvarpið og hlusta á Rás 2, vonandi að ég heyri í fréttatímanum að þú hafir lent í hræðilegu tískuslysi fyrir að koma með svona marga ótrúlega ömurlega korka…

Re: gamecard

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Eitt ráð handa þér: Hættu að spila World of Warcraft og byrjaðu að einbeita þér að lærdómnum. Lastu þetta yfir áður en þú póstaðir þessu?

Re: 2x Skjáir

í Half-Life fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er með WoW í window mode en í það hárri upplausn að það fyllir upp í skjáinn ^^ Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það en ég held að þú getur stækkað gluggann eins og flesta aðra glugga í Windows.

Re: 2x Skjáir

í Half-Life fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er sjálfur að spila World of Warcraft og ég spila World of Warcraft í Window mode, þá er ekkert mál að hafa eitthvað sniðugt myndband á hinum skjánum. Ég er til dæmis að horfa á Scrubs eða Family Guy eða American dad meðan ég er að gera eitthvað sniðugt i World of Warcraft… Ég veit að það sem ég skrifaði um hvað ég horfi á kemur þessu ekkert við, en æi það er föstudagur í dag og ég er að svitna mér langar svo að fara heim, úr buxunum og spila WoW þangað til ég grenja af þreytu.

Re: Multiplayer i wii ?

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Wii sports styður ekki multiplayer, en það eru nokkrir leikir sem styðja það. Ég held að Super Mario Strikers Charged hafi verið fyrsti multiplayerleikurinn, endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér.

Re: Multiboxing

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ekki samkvæmt Blizzard. Blizzard bannar öll tól sem gera það að verkum að þú þarft ekki að vera til staðar þegar kallinn þinn er að lvla, til dæmis botting. Þegar þú ert að multiboxa ertu að nota tól sem broadcastar lyklaborðinu þínu og ert því að stýra hinum gimpunum þínum. Ert ekki að stýra þeim með því að láta hann labba áfram eða ráðast á valið target, heldur býrðu til macro's í World of Warcraft sem segja kallinum þínum að gera aðgerðir sem eru fullkomlega leyfilegar, til dæmis /follow...

Re: Multiboxing

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er sjálfur að multiboxa, er með 3 gnome mages. Þeas ég er að keyra þrjú eintök af WoW í einu. Ég er að nota keyclone, en það sem keyclone gerir er að broadcasta það sem þú ýtir á lyklaborðið til allra eintakana sem ég er að keyra. Svo verður þú bara að búa til fullt af skemmtilegum macroum fyrir gimpin þín til að fá þau til að gera eitthvað sniðugt. Til dæmis er ég með 3 fire mages (ætla að skipta í frost þegar ég er kominn í hærra level, þeir eru einungis lvl 18 og mér langar að prófa 3x...

Re: Help... yesyes?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Bara eitt ráð sem ég get gefið þér: Uppfærðu alla drivera í tölvunni. Ég get líka gefið þér ráð sem gagnast þér ekki í lausn vandamálsins sem þú ert með: Farðu í bað klukkan 20:30 og sofa klukkan 21:00, á morgun þegar þú vaknar þá verður þú svo hress að fólk á eftir að segja “GOD DAMN, þessi maður er hress!”

Re: NES uppsetning

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 10 mánuðum
prófaðu að klikka á mig

Re: Sniðugustu nöfnin

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
2v2 liðið sem ég er í heitir “The amazing tveir”… smá einkahúmor 5v5 liðið mitt heitir Skápahommar… aldrei gaman að tapa á móti einhverjum skápahommum xD

Re: AAAA helvíti.....afsakið orðbragðið :Æ

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Talaðu við Hjalta Úrsus hann er sterku

Re: AAAA helvíti.....afsakið orðbragðið :Æ

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Æi fyrirgefið þetta var ekkert voðalega raunhæft svar sem ég gaf þér, ég biðst afsökunar á þessu. Fyrst þú náðir að skrúfa það á, hlýtur þú að ná að skrúfa það af… rules of physics… Ég veit að reglan er “Allt sem fer upp hlýtur að koma niður” en það er hægt að nota hana við svo margt… yndisleg regla

Re: AAAA helvíti.....afsakið orðbragðið :Æ

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég er með stórkostlega hugmynd! Fáðu þér kjarnagóðan morgunmat, farðu út með móður þína í labbitúr, syngdu ástarsöngva fyrir nágranna þinn og fáðu þér svo bæjarins bestu pylsur… Þá ertu búinn að safna svo mikilli orku að þú getur losað þetta… Ég lenti líka í þessu en fyrst að mamma mín býr fyrir norðan fór ég bara á elliheimili og rændi einhverri gamalli konu sem hét Jóna og labbaði með hana… hún var ekki sátt en ég sagði henni bara að ég væri sonur hennar og fyrst hún var með Alzheimer...

Re: Verður 2008 ár PlayStation 3?

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það væri geðveikt kúl ef 2008 yrði ár humarsins, humarinn hefur ekki fengið ár tileiknað sér alltof lengi! Lifi humarinn!

Re: LEIKUR TIL SÖLU!!!!

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég skal kaupa hann á fjögur hundruð krónur, láta þig fá Sony Ericsson K750 með í kaupbæti á aðeins 20000 krónur og síðan skal ég elda fyrir þig ommulettu með sveppum og beikonosti… vá… ég á ekki að drekka og segja drasl á Huga

Re: Hözzl og Teiknimyndir

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég er nú bara að grallarast, ég er nefnilega svo mikill grallaraspói… Allt sem ég segi skal ekki taka alvarlega því það getur valdið miklum heilabrotum, ótímabæru sáðláti og annars konar kvillum sem oftast koma upp hjáeiturlyfjasjúklingum eða vanfærum konum.

Re: Hözzl og Teiknimyndir

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Kannski er það “markhópur” hans? xD

Re: Jæja, reynslan mín á veðurofsanum í gær

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég er manneskjan sem vinn fyrir framan tölvu og forrita allan daginn… fer svo heim og nördast þar… híhí

Re: Jæja, reynslan mín á veðurofsanum í gær

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég er nú ekkert seigur, ég er letiblóð dauðans… Ég fer samt að vinna í dag ef ég nenni því þ.e.a.s. Þú ert alger hversdagshetja, ekki ég xD
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok