Ég er sjálfur að spila World of Warcraft og ég spila World of Warcraft í Window mode, þá er ekkert mál að hafa eitthvað sniðugt myndband á hinum skjánum. Ég er til dæmis að horfa á Scrubs eða Family Guy eða American dad meðan ég er að gera eitthvað sniðugt i World of Warcraft… Ég veit að það sem ég skrifaði um hvað ég horfi á kemur þessu ekkert við, en æi það er föstudagur í dag og ég er að svitna mér langar svo að fara heim, úr buxunum og spila WoW þangað til ég grenja af þreytu.